Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

fimmtudagur, júní 05, 2008

Mig dreymdi í nótt að ég væri að verða afi. Lúmskur grunur læðist að mér um að undirmeðvitundin hafi þarna verið að spila með mig vegna þess að í morgun fór elsta dóttir mín, á fimmtánda ári, í heimsókn til vinkonu sinnar Spáni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home