Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

föstudagur, október 12, 2007

Nýtt Íslandsmet í lágkúru

Ég myndi veðja hundrað álnum vaðmáls á að meirihlutinn í Reykjavík mun ekki halda sjó út tímabilið. Mikið er samt gaman að sjá Sjálfstæðisflokkinn gráta svona. Mér þætti vænt um það ef nýji meirihlutinn yrði kallaður Dressmann (sbr. myndina), enda voru svörin í gær ódýr, púkaleg og fjöldaframleidd.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er ekki púkalegt að nota orðið púkalegt?

3:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nokkuð sniðug hugmynd með Dressmann. Kannski er hægt að fá samning fyrir fulltrúana þegar þeir hafa sprengt þennan meirihluta. heheh

7:49 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home