Busavígslur
Sá skemmtilegi siður að busa nýliða er enn í fullu gildi víða um land og er það vel. Þegar Alþingi kemur saman eftir sumarfrí verða mörg ný andlit í hópnum. Gaman væri ef eldri og reyndari þingmenn myndu busa þý nýju, t.d. sprauta sinnepi í buxurnar þeirra eða dýfa þeim í lýsi. Nýju þingmennirnir myndu læra af þessu að vera ekki með múður og í framhaldinu alltaf kjósa eftir flokkslínum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home