Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

miðvikudagur, júlí 02, 2008

Alveg var þessi sjötugi Simon magnaður. Ég vona að hann hafi heyrt í mér milli laga þegar ég hrópaði "Það var laglegt" og "Þessi flutningur var alveg til fyrirmyndar". Mér sýndist hann allavega blikka til mín eftir Still Crazy after all these years.

3 Comments:

Blogger Deeza said...

Varst þú kannski eigandi nælonsokkabuxnanna sem við fundum í kuðli á gólfinu?

9:38 e.h.  
Blogger Smali said...

Tæplega, ég var í stockings for that easy access.

1:15 f.h.  
Blogger Deeza said...

Nú, ekki í skinny-jeans?

6:35 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home