Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

miðvikudagur, ágúst 27, 2008

Hvort illmennið var aftur ógnvænlegra, Skeletor eða Calculator?

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Aligator?

10:25 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Transistigator?

11:21 f.h.  
Blogger Björkin said...

Minnir mig á Ofurbangsa. Þar var mjög vondur karl sem hét Beini. Mig minnir að hann hafi verið í slagtogi við Texas Pésa og einn enn sem ég man ekki nafnið á. Gasalega gott sjónvarpsefni hér í den- í það minnsta mun skemmtilegra en ofurspólan Knattspyrnuskóli KSÍ.

5:52 e.h.  
Blogger Smali said...

Róleg, róleg, róleg. Það dissar enginn þessa frábæru knattspyrnuskólavideóspólu. Hollendindurinn með oddmjóu hnén kenndi manni nú eitt eða tvö trix og var jafnan til fyrirmyndar í framan.

11:23 e.h.  
Blogger Björkin said...

hahahah, knattspyrnuskólavídeóspóla
þetta ætti að vera orð dagsins í orði dagsins

12:48 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home