Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

fimmtudagur, desember 21, 2006

Nóa konfekt...

...fer ekki inn fyrir mínar varir þessi jólin. Auglýsingin þar sem væminn kór mærir konfektið í söng hefur gert það að verkum að ég get ekki hlustað á Rás tvö. Hvað þá hugsað mér að borða konfekt.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Nú er hátíð, nú er gaman
Nóakonfekt borðum saman
Það er gott

Íslandsmet í lágkúru?

1:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú verður nú að fara að halda þig við konfektátið ef velmegunarbumban sem stefnt hefur verið að í næstum tvo áratugi á einhverntímann að fá að líta dagsins ljós.

3:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home