Bush leggur lóð á vogarskálar fyrir kosningarnar
„Ég trúi því ekki að þetta sé búið fyrr en allir eru búnir að kjósa," sagði Bush og virtist vongóður. „Og ég trúi því að fólk hafi áhyggjur af því hvað það borgar mikið í skatta, og ég veit að margir hafa áhyggjur af því hvort landið sé varið gegn árásum eða ekki."
Það er náttúrulega ekkert samhengi milli þess að moka milljörðum í óþarfa stríðsrekstur og skattbyrði almennings, er það nokkur Hr. Bush?
1 Comments:
Gaurinn er náttúrulega rökfræðisnillingur.
Skrifa ummæli
<< Home