Samtök hernaðarandstæðinga...
...er nýtt nafn á fyrrum Samtökum herstöðvaandstæðinga. Þetta er hin prýðilegasta breyting og endurspeglar vel þá starfsemi sem fram fer innan félagsskaparins. Sama skammstöfun, SHA. Gott mál. Ekki var síður ánægjulegt að fylgjast með dugnaðinum við að vekja athygli á málstaðnum um helgina.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home