Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

föstudagur, september 05, 2008

Þó ég sé latur að raka mig í framan finnst mér hryllilegt að hugsa til þess hversu mörgum klukkustundum ævinnar ég hef samt eytt og á eftir að eyða í þessa ótrúlega leiðinlegu iðju.

3 Comments:

Blogger Deeza said...

Já þakkaðu nú bara fyrir að þurfa ekki að raka á þér leggi og handarkrika í ofanálag!

7:45 e.h.  
Blogger Smali said...

Á ég að skilja þetta þannig að þú rakir þig líka í framan?

10:46 e.h.  
Blogger Deeza said...

Já. Og á bakinu.

9:28 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home