Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

föstudagur, október 24, 2008


"Ef maður vill hætta að reykja, þarf maður fyrst að byrja að reykja" segir konan mín. Sjálfur er ég hópsál og því vonast ég nú eftir að hún byrji sem fyrst, svo við getum hætt saman. Þá myndu allir dást að því hversu samhent hjón við værum.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Tessi mynd er ekkert lik ykkur

10:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home