Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

fimmtudagur, október 16, 2008

Konan mín er einmitt þessa stundina í prófi í því að eiga hund (til að borga lægri gjöld fyrir að eiga hund). Á sama tíma er hundurinn í hlýðniprófi. Ég ætla rétt að vona að konan fái hærri einkunn.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

tíst .. :] takk fyrir fliss-kast

12:55 e.h.  
Blogger Deeza said...

Og hvað... féllu þau bæði?

9:07 e.h.  
Blogger Smali said...

Við bíðum ennþá spennt eftir niðurstöðunum. Ef allt fer á versta veg sæki ég um skilnað og giftist hundinum, hann virðist hvort sem er elska mig.

10:41 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home