Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

miðvikudagur, október 29, 2008

Giftist ekki hundi

Niðurstöður úr hlýðniprófi frúar og hunds voru að berast í hús. Hvorugt féll. Voffi fékk 8,9 í einkunn en konan 9,8 (skalinn var frá 0-10 svo það liggi ljóst fyrir).
Ég þarf því ekki að giftast hundinum, nema hann taki sig á og fari að krækja í 10 í prófum framtíðar.

2 Comments:

Blogger Deeza said...

Ef ég væri konan þá myndi ég nú bara giftast hundinum og kasta þér út. Ég er viss um að þú næðir aldrei 8,9.

12:43 e.h.  
Blogger Smali said...

Uss, ekki koma með svona uppástungu. Frúin les þetta og gæti fengið hugljómun. En ég félli örugglega á svona prófi, læt illa að stjórn. Ekki bæta úr skák ofsafengin afbrýðiköst mín út í hundinn. Þegar konan lætur vel að hundinum finnst mér hún vera algjör tík.

1:39 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home