Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

fimmtudagur, mars 08, 2007

Það er alltaf gaman að upplifa nýja hluti. Í dag varð ég vitni að því í fyrsta sinn á ævinni að sjá fullorðinn karlmann fara í sleik við bók sem hann var hrifinn af. Það var sérlega skemmtilegt.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða bók var þetta eiginlega?

2:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Var þetta Pappírs Pési?

10:10 f.h.  
Blogger Smali said...

Bókin sem um ræðir er Fjárhættuspilarinn eftir Dostojevskí. Fjárhættuspil vekja ýmsar kenndir. Pappírs Pési hefði verið skiljanlegri kostur.

10:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home