Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

laugardagur, mars 10, 2007


Vangavelta


Oft heyrist sagt að einhver sé "ríðandi eins og rófulaus hundur útum allan bæ". Mig langar að forvitnast hjá hundafróðu fólki: Eru rófulausir hundar graðari eða lauslátari en aðrir hundar?

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Get ekki hjálpað þér í þetta sinn, fann ekkert um þetta á google;)
Inga

12:18 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekki nema hér sé verið að vísa til tíkanna. Þær þurfi þá ekki að halda rófunni uppi á meðan riðið er?

1:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sem sagt bara spurning um aðgengi?

7:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home