Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

miðvikudagur, janúar 21, 2009

Fyrirbyggjandi

Að morgni 2. dags mótmæla við Alþingishúsið voru borgarstarfsmenn í óða önn að taka niður restina af jólatrjánum og skrautinu í miðbænum.

2 Comments:

Blogger Björkin said...

Byltingin át jólatréð sitt "snökt"

10:00 e.h.  
Blogger Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir, heimsborgari said...

Ha ha ha! Björgum jólaskrautinu!

10:02 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home