Ég var klukkaður og afþví ég er í vinnunni er upplagt að svara listanum.
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Lyftuvörður á skíðasvæði
Hljóðbókalesari
Ritstjóri hundaræktartímarits
Netagerðarsveinn
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Jón Oddur og Jón Bjarni
Sódóma Reykjavík
Með allt á hreinu
Englar alheimsins
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Laugavegur 135
Karlagata 1
Dúfnahólar 2 (leiðinlegt að þeir ná ekki upp í 10)
Rauðihjalli 3
3. Einn staður sem ég myndi aldrei búa á:
Albanía.
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Tyrkland
Montreal
Drangsnes
Lissabon
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
4-4-2
Family Guy
Dexter
Curb your enthusiasm
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
mbl.is
facebook.com
bbi.is
eyjan.is
7. Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Harðfiskur
Saltpillur
Bjór
Beikon
8. Fjórar bækur sem ég hef oft lesið:
Gúmmí-Tarsan
Þar sem djöflaeyjan rís/Gulleyjan
Norrøn grammatik (ekki af eintómum áhuga)
Íslenskur aðall
9. Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Sofandi uppi í rúmi
Sofandi uppi í sófa
Á Tottenhamleik í London (með gjaldeyri)
Í partýi með danska fótboltalandsliðinu frá 1986 og Samönthu Fox
10. Fjórir bloggarar sem ég klukka: Guddulingur, Laverne, Bobbson og Björk
4 Comments:
Oooo gleymdi Jóni Oddi og Jóni Bjarna.
Já, ég líka.
Ég skil. Þetta er ágætis leið til að kynnast fólki...eða drepa tímann. Ég athuga hvað ég get gert.
Púff búin vondi maður
Skrifa ummæli
<< Home