Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

þriðjudagur, desember 09, 2008

Gengisfelling orða

Eitt aðaltískuorðið þessa dagana er OFURLAUN. Upphaflega var það notað þegar rætt var um laun manna í fjármálageiranum sem voru með tugi eða hundruðir milljóna í árslaun. Nú er hins vegar svo komið að fjölmiðlar tala um ofurlaun þegar verkalýðsforingi er með 700 þúsund krónur í mánaðarlaun. 700.000 teljast há laun fyrir flesta, en ofurlaun eru það ekki.

1 Comments:

Blogger Björkin said...

Eiginlega ættu þessir verkalýðsforingjar að borga verkalýðnum 700.000 á mánuði í skaðabætur fyrir að hafa sofið á verðinum eða beinlínis tekið þátt í að spila matador með sparnað fólks.

4:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home