Upp á síðkastið hef ég komið að máli við ótal manns og skorað á viðkomandi að bjóða sig nú fram til Alþingis í apríl. Að sjálfsögðu hef ég eingöngu talað við fólk sem hafði ekkert verið að velta fyrir sér framboði fyrr en ég og hundruðir manna og kvenna á borð við mig fórum að þrýsta gríðarlega á það. Allir sem ég hef talað við hafa tilkynnt um framboð, nú síðast Tryggvi Þór Herbertsson sem mér finnst nauðsynleg viðbót á þingið til að tala upp bankana eins og hann hefur svo mikla reynslu af. Oft var þörf...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home