Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

fimmtudagur, mars 15, 2007

Status Quo er líklega mesta réttnefni rokksögunnar.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hvað þíðir status quo?

11:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Status Quo er latína og þýðir framsækni, eða ævintýargirni, jafnvel nýjungagirni. Á þess vegna vel við umrædda hljómsveit.

1:53 e.h.  
Blogger Smali said...

Status quo merkir bara hlutirnir eins og þeir eru núna. Ef við viljum ekki róttækar breytingar viðhöldum við status quo.

5:49 e.h.  
Blogger Davíð Þór said...

Breytingar eru hvort sem er aldrei til hins betra. Status Quo merkir því í raun: Hið æskilegasta ástand allra mögulega ástanda.

11:15 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home