Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

mánudagur, nóvember 19, 2007

www.kok.is

Ég verð bara að spyrja, hverjum dettur í hug að skýra fyrirtækið sitt Kok? Bílaleigan Kok hefur auglýst svo grimmt upp á síðkastið að ég er kominn með upp í kok af henni.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ert þú ekki sjálfur á kok-bíl?

11:36 e.h.  
Blogger Smali said...

Ég er reyndar á bílaleigubíl þessa, meðan Oktavía er í viðgerð, en bíllinn sá er ekki frá koki.

11:37 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home