Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

þriðjudagur, apríl 17, 2007

Goðsagan um gáfuðu þjóðina í norðri

Ég held að stærsti greiði sem netmiðlarnir mbl og vísir gætu gert "bókaþjóðinni" væri að fjarlægja nú þegar mest lesið listana af forsíðum sínum.

5 Comments:

Blogger Sævar Jökull Solheim said...

why?

9:10 f.h.  
Blogger Unknown said...

hví?

9:14 f.h.  
Blogger Smali said...

Eins og Benedikt Gröndal sagði: Það er mitt að yrkja en ykkar að skilja.

10:34 f.h.  
Blogger Unknown said...

Æi, hver var það aftur?

2:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Skil hvað þú meinar þegar þessi listi blasir við á mbl (23. apríl)

Mest lesið
1. Simon ranghvolfdi ekki augunum
2. Tugir starfsmanna við Kárahnjúka veiktust
3. Mótorhjól lenti á kantsteini og þeyttist upp í loft
4. Nýfædd prinssessa fyrir augu almennings í fyrsta sinn
5. Spears segir karlmenn ekki getað þegið ást raunverulegrar konu

12:02 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home