Það virðist vera ansi algengt í bíómyndum ef barn er í burðarhlutverki að það sé leikið af tvíburum. Ef það eiga að vera tvíburar í mynd, hljóta þeir þarafleiðandi að vera leiknir af fjórburum.
Skarplega ályktað. Þetta hlýtur að vera ástæðan fyrir því hversu sorglega fáar kvikmyndir hafa verið búnar til þar sem aðalsöguhetjurnar eru barnungir tvíburar. Hinsvegar er allt vaðandi af kvikmyndum um fullorðna tvíbura, og þær mættu að ósekju vera fleiri. Tvíburar eru nefnilega oftast hressir og stundum dáldið kreisí. Ævintýri samlyndra tvíbura allt að því tryggja fyrirtaks kvikmyndahandrit.
1 Comments:
Skarplega ályktað. Þetta hlýtur að vera ástæðan fyrir því hversu sorglega fáar kvikmyndir hafa verið búnar til þar sem aðalsöguhetjurnar eru barnungir tvíburar. Hinsvegar er allt vaðandi af kvikmyndum um fullorðna tvíbura, og þær mættu að ósekju vera fleiri. Tvíburar eru nefnilega oftast hressir og stundum dáldið kreisí. Ævintýri samlyndra tvíbura allt að því tryggja fyrirtaks kvikmyndahandrit.
Skrifa ummæli
<< Home