Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

þriðjudagur, maí 08, 2007

Megas
Ég komst að þeirri truflandi niðurstöðu í kvöld að mér brygði meira ef Megas væri orðinn feitur, en ef hann væri allur.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ógeðfelldar ímyndanir hjá þér drengur.

1:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home