Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

þriðjudagur, júlí 10, 2007

"Greindarvísitala eldri systkina mælist hærri en þeirra yngri"

Rakst á þessa fyrirsögn í Fréttablaðinu. Undir henni var greint frá rannsókn sem gerð hafði verið í Noregi og leiddi fram þessa niðurstöðu. Sem elsta systkin get ég ekki verið sammála þessu, allir sem kannast við mig geta vitnað um það.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta held ég sé algjört bull og þvaður og ætti að jaðra við lög að dreifa slíkum óhroðri. Það segir nú sitt að menn þurfi að sækja rök til Noregs fyrir svona rugli.

Megi Kormáki afa takast ætlunarverk sitt!

4:05 e.h.  
Blogger Unknown said...

-.-

12:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Enda fellur thu ekki undir ad vera elsta systkyni. Eg vil minna a Magnus.

Halli

7:57 f.h.  
Blogger Smali said...

Magnús er vissulega eldri en ég, en þar sem hann er alinn upp annars staðar og kynntist ekki fjölskyldunni fyrr en hann var rúmlega tvítugur breytir hann ekki niðurstöðunni.

11:18 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home