Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

fimmtudagur, maí 10, 2007

Geir

Ef ég heyri einhvern reyna einu sinni enn að vera fyndinn með því að vitna í orð Geirs Haarde um sætustu stelpuna á ballinu þá ætla ég að lemja viðkomandi.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Lemja? Þú ert nú ekki sætasta stelpan á ballinu, heldurðu að þú getir gengið um og lamið fólk?

Fæ ég högg?

12:21 e.h.  
Blogger Smali said...

Ég er að leita að refsivendinum, svo færðu að sjálfsögðu að finna til tevatnsins.

12:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gunnar Smári í Silfri Egils í dag.

6:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ómar með vísu með sætustu stelpunni á ballinu í Kastljósinu í kvöld.

Það verður nóg að gera hjá þér í barsmíðunum.

11:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home