Hvar eru þau nú?
George Harrison var þekktastur sem aðalgítarleikari The Beatles. Hann átti einnig farsælan sólóferil. Í dag er George hinsvegar dáinn, hann lést úr krabbameini 29. nóvember 2001. Sögusagnir herma að ösku hans hafi verið dreift í Ganges fljótið á Indlandi svo hann er bara út um allt.