Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

laugardagur, janúar 24, 2009


Varaformaðurinn sendir einræðisherranum baneitrað augnaráð, enda er Ingibjörg búin að frekja í gegn að hún fái ein að ráða framhaldinu á stjórnarsamstarfinu. Skítt með vilja fólksins, þjóðin það er ég.

miðvikudagur, janúar 21, 2009

Fyrirbyggjandi

Að morgni 2. dags mótmæla við Alþingishúsið voru borgarstarfsmenn í óða önn að taka niður restina af jólatrjánum og skrautinu í miðbænum.