Smali
Through the Desert on a Horse With No Name
laugardagur, mars 10, 2007
fimmtudagur, mars 08, 2007
Það er alltaf gaman að upplifa nýja hluti. Í dag varð ég vitni að því í fyrsta sinn á ævinni að sjá fullorðinn karlmann fara í sleik við bók sem hann var hrifinn af. Það var sérlega skemmtilegt.