Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

mánudagur, júní 23, 2008




Nú er sumarið komið og eins og margir kannast við er það mikill brúðkaupatími. Fyrir þá karlkynslesendur sem ekki eru sleipir í sparifatafræðum er hér smá kennsla í bindishnýtingum. Hægt er að sjá myndina stærri með því að smella á hana.