Smali
Through the Desert on a Horse With No Name
laugardagur, apríl 07, 2007
miðvikudagur, apríl 04, 2007
Hinir geðþekku Fautar
Smala hefur borist til eyrna að ein af alræmdustu hljómsveitum Íslandssögunnar, Hinir geðþekku Fautar, hyggi á endurkomu. Þetta verða að teljast mikil tíðindi og verður spennandi að sjá hvort flugufótur reynist fyrir orðrómnum. Sagan segir að Fautar hafi að minnsta kosti tryggt sér æfingahúsnæði og því er ekki ólíklegt að orðrómurinn eigi við einhver rök að styðjast í þetta sinn. Myndin hægra megin er ekki af Fautum.