Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

fimmtudagur, september 13, 2007

Mér varð aðeins á í morgun og hugðist sýna blygðun mína með því að horfa í gaupnir mér. Það reyndist mér hins vegar ómögulegt því ég hef aðeins óljósa hugmynd um hvar á líkamanum þessar gaupnir eru.