Vísindakenning af virðulegasta tagi
Ég rakst fyrir stuttu á órökstudda kenningu sem heldur því fram að allar líkur séu á, að ef menn eru rétthentir vísi getnaðarlimur þeirra til vinstri í hvíldarstöðu, en til hægri hjá örvhentum. Hvað segja lesendur við þessu, er einhver sannleikur þarna? Enga feimni.