"Greindarvísitala eldri systkina mælist hærri en þeirra yngri"
Rakst á þessa fyrirsögn í Fréttablaðinu. Undir henni var greint frá rannsókn sem gerð hafði verið í Noregi og leiddi fram þessa niðurstöðu. Sem elsta systkin get ég ekki verið sammála þessu, allir sem kannast við mig geta vitnað um það.