Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

þriðjudagur, maí 15, 2007

Englandsmeistaratitill

Hvað eftir annað hef ég hnotið um það í fréttum dagsins að Manchester United hafi tekið við titlinum á sunnudaginn. Liðinu var afhentur bikar, en það tryggði sér titilinn sjálft.