Hmmmm....
Það er eitthvað við hugtakið "ungur framsóknarmaður" sem mér finnst ekki alveg ganga upp. Líklega er hugtakið bara rökvilla.
Through the Desert on a Horse With No Name
Hmmmm....
Ég veit ekki alveg afhverju, en stundum stend ég í þeirri trú að ég sé sérlega umhverfisvænn, bara vegna þess að ég fer með fernur og blöð í gáma. Það runnu því á mig tvær grímur þegar ég tók þetta próf og komst að því að ef allir á jörðinni höguðu sér eins og ég, þyrfti 3.6 jarðir til að standa undir þeirri sóun.