Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

miðvikudagur, september 26, 2007

Börnin eru glögg

Kunningi minn sagði mér frá litlum afadreng af auðjöfraættum um daginn. Á leikskólanum var þetta haft eftir drengnum: "Aumingja afi er svo fátækur. Hann á ekkert nema peninga."