Ég myndi veðja hundrað álnum vaðmáls á að meirihlutinn í Reykjavík mun ekki halda sjó út tímabilið. Mikið er samt gaman að sjá Sjálfstæðisflokkinn gráta svona. Mér þætti vænt um það ef nýji meirihlutinn yrði kallaður Dressmann (sbr. myndina), enda voru svörin í gær ódýr, púkaleg og fjöldaframleidd.