Giftist ekki hundi
Niðurstöður úr hlýðniprófi frúar og hunds voru að berast í hús. Hvorugt féll. Voffi fékk 8,9 í einkunn en konan 9,8 (skalinn var frá 0-10 svo það liggi ljóst fyrir).
Ég þarf því ekki að giftast hundinum, nema hann taki sig á og fari að krækja í 10 í prófum framtíðar.