Getraun
Í gær hefði Hergé, höfundur Tinnabókanna, orðið 100 ára ef honum hefði haldist betur á heilsunni. Af því tilefni finnst mér nauðsynlegt að birta þessa getraun, sem er í þremur liðum.
Í fyrsta lagi vil ég vita hver myndatextinn á að vera, í öðru lagi vil ég vita úr hvaða bók þetta er og í þriðja lagi þarf að koma fram hvaða vöru er verið að auglýsa.