Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

föstudagur, ágúst 22, 2008

Ég hefði ekkert á móti því að rekast á hugmyndasmiðina á bakvið aukakrónuauglýsingarnar í dimmu húsasundi. Og ekki væri verra ef ég væri fyrir röð einkennilegra tilviljana með hafnaboltakylfu í fórum mínum.