Mér varð hugsað til þessa gamla brandara fyrir skemmstu:
Hvað kallarðu tuttugu lögfræðinga, hlekkjaða saman á hafsbotni?
Góða byrjun.
Að sama skapi:
Hvað kallarðu brottrekstur Randvers Þorlákssonar úr Spaugstofunni?
Through the Desert on a Horse With No Name
Mér varð hugsað til þessa gamla brandara fyrir skemmstu:
posted by Smali @ 12:07 e.h. 1 comments
Through the Desert on a Horse With No Name