Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

miðvikudagur, janúar 28, 2009

Að tína til allan þann tittlingaskít sem mögulegt er
"Aðspurður segist Guðmundur hafa miklar og sterkar tengingar inn í kjördæmið. Faðir hans og afi hafi verið þingmenn fyrir vestfirði og þangað eigi hann sterkar rætur. Þá dvelji hann löngum í Borgarfirði og unnusta hans sé af Snæfellsnesi að ógleymdum ættartengslum hans í Skagafjörðinn."

Steingrímsson í stuði. Vantar bara að hann hafi oft stoppað í Staðarskála og þannig haldið hjólum atvinnulífsins gangandi.