Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

laugardagur, apríl 11, 2009

Ef fólk efast um hroka Sjálfstæðisflokksins eða telur hrokann nýtilkominn er rétt að benda á að Valhöll var bústaður guðanna í Ásatrú.