Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

miðvikudagur, október 08, 2008

Sú klisja sem ég hef heyrt hvað oftast síðustu daga er að nú sé allt svo erfitt "því enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér". Hvenær var hægt að vita það?

mánudagur, október 06, 2008


Ótrúleg tilviljun að að skyndilega snúast allar bankaauglýsingar í sjónvarpinu um hvernig best sé að spara.