Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

þriðjudagur, maí 29, 2007

Vísir punktur is keyrir núna auglýsingaherferð sem gengur út á að á vef þeirra séu settar fleiri fréttir en á Moggavefinn. Magn er ekki það sama og gæði, vefurinn er aldrei fyrstur með fréttirnar og yfirleitt er allt sem á honum má finna það sem maður las með morgunkaffinu í Fréttablaðinu. Ég þekki engan sem kíkir fyrst inn á Vísi ef stórmerki verða í heiminum.