Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

fimmtudagur, október 16, 2008

Konan mín er einmitt þessa stundina í prófi í því að eiga hund (til að borga lægri gjöld fyrir að eiga hund). Á sama tíma er hundurinn í hlýðniprófi. Ég ætla rétt að vona að konan fái hærri einkunn.