Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

þriðjudagur, nóvember 04, 2008


Vandaðir krossar á leiði

Þessi smáauglýsing hefur vakið athygli mína í Fréttablaðinu undanfarið:
"Til sölu 12 volta leiðiskrossar með rafgeymi, einnig 24 volta og 32 volta vandaðir díóðuljósakrossar á leiði. Smásala. JS Ljósasmiðjan ehf Skemmuvegur 34, 200 kóp. S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502."

Ég get eiginlega ekki hugsað mér neitt ósmekklegra en diskókross til að minnast látinna ástvina. Þetta á kannski við hjá Gibb-bræðrum en ekki öðrum.