Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

föstudagur, júlí 20, 2007

Hmmm

Ætli nokkur manneskja myndi skilja hvað ég ætti við ef ég færi inn á hárgreiðslustofu í dag og bæði um "Kevin Keegan klippingu", nema ég væri með þessa mynd í vasanum?

mánudagur, júlí 16, 2007

Ég fór út um þúfur um helgina.