Smali

Through the Desert on a Horse With No Name

föstudagur, september 05, 2008

Þó ég sé latur að raka mig í framan finnst mér hryllilegt að hugsa til þess hversu mörgum klukkustundum ævinnar ég hef samt eytt og á eftir að eyða í þessa ótrúlega leiðinlegu iðju.

þriðjudagur, september 02, 2008

Fimmaurinn

Þegar zink er borið á handrið, er það þá forhúðað fyrst?

mánudagur, september 01, 2008

Spurningin

Er einhver sem kannast við þessa stórbrotnu línu úr íslensku dægurlagi:
"I can do a sunflower, just by using mindpower"?